Brautarhitaspá á Keflavíkurflugvelli

Haustþing Veðurfræðifélagsins.
9. nóvember 2017

Sveinn Gauti Einarsson

Brautarhitaspá

 • Spáir fyrir um yfirborðshita malbiks á flugbrautum í Keflavík
 • Spáir einnig fyrir um þykkt vatnsfilmu á malbikinu
 • Þar með er hægt að spá fyrir um hálkumyndun
 • Með spánni verður vonandi hægt að draga úr kostnaði við hálkuvarnir á flugvellinum

Saga líkansins

 • Líkanið var upprunarlega hannað fyrir Vegagerðina á árunum 2010 - 2014
 • Eftir þá vinnu voru stórar skekkjur í líkaninu
 • Vinna hófst aftur í líkaninu fyrir tilstilli Isavia 2016
 • Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á líkaninu og hafa skekkjur minnkað umtalsvert

Líkanið

 • Líkanið var upprunarlega hannað fyrir Vegagerðina á árunum 2010 - 2014
 • Eftir þá vinnu voru stórar skekkjur í líkaninu
 • Vinna hófst aftur í líkaninu fyrir tilstilli Isavia 2016
 • Smávægilegar breytingar hafa verið gerðar á líkaninu og hafa skekkjur minnkað umtalsvert

Líkanið

Líkanið er sett saman úr eftirfarandi þáttum:

 • Langbylgjugeislun frá yfirborði (Harmonie)
 • Langbylgjugeislun til yfirborðs (Harmonie)
 • Stuttbylgjugeislun sólar (Harmonie)
 • Varmaskipti yfirborðs við andrúmsloft (varmaburður) (Harmonie)
 • Varmaskipti yfirborðs við burðarlög (varmaleiðni)

Svona væri líkanið ef hiti er einungis uppfærður einu sinni á sólarhring

Byrjum á að bæta stuttbylgjugeislun við spána

Bætum næst við langbylgjugeislun

Svo varma- og rakaskiptum við andrúmsloft

Loks er varmaskiptum við burðarlög bætt við

Næstu skref

 • Stilla þarf spálíkan fyrir malbik á Keflavíkurflugvelli
 • Bera þarf spána saman við mælingu í braut á Keflavíkurflugvelli
  • Kanna þarf hversu stór hluti skekkjunnar kemur úr Harmonie og hvaða skekkjur verða til í líkaninu
  • Skoða þarf spána fyrir þykkt vatnsfilmu, sem og þéttingu raka betur

Takk fyrir